Staðsetning

  Sagnagarður er staðsettur  miðsvæðis  á Suðurlandi, aðeins 7 km frá þjóðvegi 1.
  Vegalengdir frá helstu þéttbýlisstöðum á Suðurlandi eru eins og hér segir:
  Keflavík = 140 km.
  Reykjavík = 100 km.
  Selfoss = 45 km.
  Hella = 10 km. 

  Sjá nánar staðsetningu hér>>>>>>